
Íslensk gæði
Sólóhúsgögn er rótgróið íslensk fjölskyldu fyrirtæki sem hefur alltaf lagt mikla áherslu á gæða framleiðslu á húsgögnum og öðrum vörum sem fyrirtækið framleiðir bæði úr járni og tré.
Þannig tryggjum við afburða vöru og þjónustu.

Vinsælar vörur
Við kunnum að gera fleira en
húsgögn
Sólóhúsgögn byggir á góðum grunni í framleiðslu úr bæði járni og tré. Þannig erum við í stakk búið að leysa hverskonar verkefni sem snúa að stálsmíði og/eða trésmíði.
